Fara í efni
Umræðan

Smit í Viking Jupiter, engum hleypt í land

Eitt kórónuveirusmit er staðfest um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Jupiter, sem kom til Akureyrar í morgun. Þetta herma heimildir Akureyri.net. Engum var því hleypt í land og skipið heldur brott klukkan 17.00 í dag. Um borð eru um 900 manns.

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00