Réttindi neytenda á tímum Covid
13. nóvember 2020 | kl. 13:00
Eitt kórónuveirusmit er staðfest um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Jupiter, sem kom til Akureyrar í morgun. Þetta herma heimildir Akureyri.net. Engum var því hleypt í land og skipið heldur brott klukkan 17.00 í dag. Um borð eru um 900 manns.