Fara í efni
Umræðan

Smit í Viking Jupiter, engum hleypt í land

Eitt kórónuveirusmit er staðfest um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Jupiter, sem kom til Akureyrar í morgun. Þetta herma heimildir Akureyri.net. Engum var því hleypt í land og skipið heldur brott klukkan 17.00 í dag. Um borð eru um 900 manns.

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00