Fara í efni
Umræðan

Skorar á fólk að fordæma níðgrein um Snorra

Ásgeir Ólafsson Lie, sem skipar 2. sæti á lista Kattaframboðsins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, skrifar í dag opið bréf til frambjóðenda Flokks fólksins og þingmanns flokksins í kjördæminu vegna greinar Hjörleifs Hallgríms á Akureyri.net í gær.

Ásgeir skorar á Brynjólf Ingvarsson, Málfríði Þórðardóttur, Jón Hjaltason, aðra frambjóðendur flokksins í bænum og Jakob Frímann Magnússon að fordæma grein Hjörleifs þar sem hann „níðir oddvita Kattaframboðsins, Snorra Ásmundsson, listamann svo um munar.“

Smellið hér til að lesa grein Ásgeirs

Smellið hér til að lesa grein Hjörleifs

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00