Fara í efni
Umræðan

Skorar á fólk að fordæma níðgrein um Snorra

Ásgeir Ólafsson Lie, sem skipar 2. sæti á lista Kattaframboðsins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, skrifar í dag opið bréf til frambjóðenda Flokks fólksins og þingmanns flokksins í kjördæminu vegna greinar Hjörleifs Hallgríms á Akureyri.net í gær.

Ásgeir skorar á Brynjólf Ingvarsson, Málfríði Þórðardóttur, Jón Hjaltason, aðra frambjóðendur flokksins í bænum og Jakob Frímann Magnússon að fordæma grein Hjörleifs þar sem hann „níðir oddvita Kattaframboðsins, Snorra Ásmundsson, listamann svo um munar.“

Smellið hér til að lesa grein Ásgeirs

Smellið hér til að lesa grein Hjörleifs

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30