Fara í efni
Umræðan

Skorar á fólk að fordæma níðgrein um Snorra

Ásgeir Ólafsson Lie, sem skipar 2. sæti á lista Kattaframboðsins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, skrifar í dag opið bréf til frambjóðenda Flokks fólksins og þingmanns flokksins í kjördæminu vegna greinar Hjörleifs Hallgríms á Akureyri.net í gær.

Ásgeir skorar á Brynjólf Ingvarsson, Málfríði Þórðardóttur, Jón Hjaltason, aðra frambjóðendur flokksins í bænum og Jakob Frímann Magnússon að fordæma grein Hjörleifs þar sem hann „níðir oddvita Kattaframboðsins, Snorra Ásmundsson, listamann svo um munar.“

Smellið hér til að lesa grein Ásgeirs

Smellið hér til að lesa grein Hjörleifs

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00