Fara í efni
Umræðan

Skorar á fólk að fordæma níðgrein um Snorra

Ásgeir Ólafsson Lie, sem skipar 2. sæti á lista Kattaframboðsins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, skrifar í dag opið bréf til frambjóðenda Flokks fólksins og þingmanns flokksins í kjördæminu vegna greinar Hjörleifs Hallgríms á Akureyri.net í gær.

Ásgeir skorar á Brynjólf Ingvarsson, Málfríði Þórðardóttur, Jón Hjaltason, aðra frambjóðendur flokksins í bænum og Jakob Frímann Magnússon að fordæma grein Hjörleifs þar sem hann „níðir oddvita Kattaframboðsins, Snorra Ásmundsson, listamann svo um munar.“

Smellið hér til að lesa grein Ásgeirs

Smellið hér til að lesa grein Hjörleifs

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00