Fara í efni
Umræðan

Skorar á fólk að fordæma níðgrein um Snorra

Ásgeir Ólafsson Lie, sem skipar 2. sæti á lista Kattaframboðsins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, skrifar í dag opið bréf til frambjóðenda Flokks fólksins og þingmanns flokksins í kjördæminu vegna greinar Hjörleifs Hallgríms á Akureyri.net í gær.

Ásgeir skorar á Brynjólf Ingvarsson, Málfríði Þórðardóttur, Jón Hjaltason, aðra frambjóðendur flokksins í bænum og Jakob Frímann Magnússon að fordæma grein Hjörleifs þar sem hann „níðir oddvita Kattaframboðsins, Snorra Ásmundsson, listamann svo um munar.“

Smellið hér til að lesa grein Ásgeirs

Smellið hér til að lesa grein Hjörleifs

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45