Fara í efni
Umræðan

Skíðamóti Íslands hefur verið frestað

Sprettganga á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli vorið 2017. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Skíðamót Íslands átti að hefjast í Hlíðarfjalli á morgun en í ljósti nýjustu samkomutakmarkana hefur því verið frestað. Samkvæmt upplýsingum frá Skíðasambandi Íslands verður reynt af fremsta megni að skipuleggja móthalda síðari hluta apríl mánaðar ef aðstæður á skíðasvæðum og í samfélaginu leyfa.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15