Fara í efni
Umræðan

Sjáið mörkin úr bikarleik FH og KA

FH-ingar fagna sigurmarkinu í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Mörkin og helstu atvik úr bikarleik FH og KA í gær má nú sjá á vef RÚV. Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði fyrir KA í fyrri hálfleik en FH-ingar tryggðu sér 2:1 sigur með tveimur mörkum seint í leiknum; það seinna kom ekki fyrr en þrjár mínútur voru liðnar af fimm mínútna uppbótartíma.

Smellið hér til að horfa.

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30