Fara í efni
Umræðan

Sjáið mörkin úr bikarleik FH og KA

FH-ingar fagna sigurmarkinu í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Mörkin og helstu atvik úr bikarleik FH og KA í gær má nú sjá á vef RÚV. Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði fyrir KA í fyrri hálfleik en FH-ingar tryggðu sér 2:1 sigur með tveimur mörkum seint í leiknum; það seinna kom ekki fyrr en þrjár mínútur voru liðnar af fimm mínútna uppbótartíma.

Smellið hér til að horfa.

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30