Fara í efni
Umræðan

Samfylkingin slítur viðræðunum!

Á kjördag! Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Heimir Örn Árnason, Sjálfstæðisflokki. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Samfylkingin hefur ákveðið að slíta viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu frá Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri.

Tilkynningin er svohljóðandi:

„Samfylkingin hefur ákveðið að slíta meirihlutaviðræðum við Sjálfstæðisflokk, Miðflokk og Framsókn. Ástæðan er mikill málefnalegur ágreiningur í fjölmörgum málum s.s. velferðarmálum, umhverfis- og loftslagsmálum og skipulagsmálum svo dæmi séu tekin.“

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00