Fara í efni
Umræðan

Samfylkingin slítur viðræðunum!

Á kjördag! Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Heimir Örn Árnason, Sjálfstæðisflokki. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Samfylkingin hefur ákveðið að slíta viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu frá Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri.

Tilkynningin er svohljóðandi:

„Samfylkingin hefur ákveðið að slíta meirihlutaviðræðum við Sjálfstæðisflokk, Miðflokk og Framsókn. Ástæðan er mikill málefnalegur ágreiningur í fjölmörgum málum s.s. velferðarmálum, umhverfis- og loftslagsmálum og skipulagsmálum svo dæmi séu tekin.“

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45