Fara í efni
Umræðan

Samfylkingin slítur viðræðunum!

Á kjördag! Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdót…
Á kjördag! Hilda Jana Gísladóttir, Samfylkingu, Hlynur Jóhannsson, Miðflokki, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Heimir Örn Árnason, Sjálfstæðisflokki. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Samfylkingin hefur ákveðið að slíta viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu frá Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri.

Tilkynningin er svohljóðandi:

„Samfylkingin hefur ákveðið að slíta meirihlutaviðræðum við Sjálfstæðisflokk, Miðflokk og Framsókn. Ástæðan er mikill málefnalegur ágreiningur í fjölmörgum málum s.s. velferðarmálum, umhverfis- og loftslagsmálum og skipulagsmálum svo dæmi séu tekin.“

Að rífa eða rífa ekki, það er spurningin

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
25. nóvember 2022 | kl. 10:00

Svar við opnu bréfi Arnars

Ásthildur Sturludóttir skrifar
24. nóvember 2022 | kl. 15:40

Seðlabankastjóri á hálum ís

Björn Valur Gíslason skrifar
24. nóvember 2022 | kl. 12:00

Bréf til þingmanna í Norðausturkjördæmi

Ingólfur Sigfússon, Ásrún Ýr Gestsdóttir og Ingimar Ragnarsson skrifa
23. nóvember 2022 | kl. 13:40

AkureyrarAkademían og samfélagið

Sigurgeir Guðjónsson skrifar
23. nóvember 2022 | kl. 12:30