Fara í efni
Umræðan

Nökkvi samdi til 3 ára við Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson, framherji úr KA, skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við belgíska knattspyrnufélagið Beerschot; fram á sumar 2025 með möguleika á eins árs framlengingu.

Nökkvi fór í læknisskoðun í gærkvöldi, stóðst hana með prýði og félagið tilkynnti á vef sínum í dag að allt væri klappað og klárt.

Nánar á eftir

KA selur Nökkva til Beerschot í Belgíu

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00