Fara í efni
Umræðan

Nökkvi samdi til 3 ára við Beerschot

Nökkvi samdi til 3 ára við Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson, framherji úr KA, skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við belgíska knattspyrnufélagið Beerschot; fram á sumar 2025 með möguleika á eins árs framlengingu.

Nökkvi fór í læknisskoðun í gærkvöldi, stóðst hana með prýði og félagið tilkynnti á vef sínum í dag að allt væri klappað og klárt.

Nánar á eftir

KA selur Nökkva til Beerschot í Belgíu

Lautin athvarf 20 ára (22 ára)

Ólafur Torfason skrifar
09. desember 2022 | kl. 14:00

Örugg skref í átt að sjálfbærni

Elma Eysteinsdóttir skrifar
05. desember 2022 | kl. 21:00

Metnaðarfull áætlun fyrir sveitarfélagið

Heimir Örn Árnason skrifar
05. desember 2022 | kl. 20:35

Ánægð með að hlustað var á Samfylkinguna

Hilda Jana Gísladóttir skrifar
05. desember 2022 | kl. 16:55

Aukið fjármagn frá ríkinu breytir stöðunni

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
05. desember 2022 | kl. 16:00

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
05. desember 2022 | kl. 15:45