Fara í efni
Umræðan

Nökkvi samdi til 3 ára við Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson, framherji úr KA, skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við belgíska knattspyrnufélagið Beerschot; fram á sumar 2025 með möguleika á eins árs framlengingu.

Nökkvi fór í læknisskoðun í gærkvöldi, stóðst hana með prýði og félagið tilkynnti á vef sínum í dag að allt væri klappað og klárt.

Nánar á eftir

KA selur Nökkva til Beerschot í Belgíu

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00