Fara í efni
Umræðan

Nökkvi samdi til 3 ára við Beerschot

Nökkvi Þeyr Þórisson, framherji úr KA, skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við belgíska knattspyrnufélagið Beerschot; fram á sumar 2025 með möguleika á eins árs framlengingu.

Nökkvi fór í læknisskoðun í gærkvöldi, stóðst hana með prýði og félagið tilkynnti á vef sínum í dag að allt væri klappað og klárt.

Nánar á eftir

KA selur Nökkva til Beerschot í Belgíu

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00

Álögur á heimili og fyrirtæki hafa aukist verulega á kjörtímabilinu

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. nóvember 2025 | kl. 11:30

Græni dagurinn

Hlín Bolladóttir skrifar
07. nóvember 2025 | kl. 22:30

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30