Þegar bakarinn er hengdur fyrir smiðinn
08. desember 2023 | kl. 19:45
Lengi hefur staðið til að stækka hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð í Glerárhverfi eða byggja nýtt þar norðan við. Einnig stendur til að byggja leikskóla á svæðinu, steinsnar frá grunnskólanum Síðuskóla.
Meirihluti skipulagsráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi að leggja til við bæjarstjórn að leikskólinn verði á milli Lögmannshlíðar og hins nýja hjúkrunarheimilis.
Tvær tillögur að útfærslu svæðisins lágu fyrir fundinum:
Jón Hjaltason, óháður fulltrúi í skipulagsráði, sat hjá við afgreiðslu málsins. Hann er á móti því að hjúkrunarheimili verði byggt á staðnum og útskýrir mál sitt í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.
Smellið hér til að lesa grein Jóns Hjaltasonar