Mikilvægara en veiðigjöldin
09. júlí 2025 | kl. 15:00
Fulltrúar L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu frá oddvitum flokkanna. „Við tekur áframhaldandi vinna við málefnasamning sem stefnt er á að kynna 1. júni næstkomandi,“ segir í tilkynninguna frá Gunnari Líndal Sigurðssyni, Heimi Erni Árnasyni og Hlyn Jóhannssyni.
Árangur flokkanna þriggja í kosningunum var sem hér segir:
Bæjarfulltrúar flokkanna þriggja, frá vinstri: Hlynur Jóhannsson (M), Halla Björk Reynisdóttir (L), Lára Halldóra Eiríksdóttir (D), Gunnar Líndal Sigurðsson (L), Elma Eysteinsdóttir (L) og Heimir Örn Árnason (D).