Fara í efni
Umræðan

Kynningarfundur í dag um Tjaldsvæðisreitinn

Kynningarfundur á hugmyndum um skipulag á Tjaldsvæðisreitnum svokallaða verður haldinn í dag og er ástæða til þess að hvetja  bæjarbúa til að mæta. Fundurinn verður í kaffiteríu Íþróttahallarinnar og hefst klukkan 17.00. Gengið er inn um aðalinngang að sunnan.

Eins og Akureyri.net greindi frá í gær er reiknað með 18 þúsund fermetrum af íbúðarhúsnæði, 180-200 íbúðum, og 1.150 fermetrum af verslunar- og þjónustuhúsnæði, á reitnum skv. því endurskoðaða skipulagi sem kynnt verður í dag.

Háskólinn á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
20. febrúar 2024 | kl. 20:00

Ákall til bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Olga Ásrún Stefánsdóttir skrifar
16. febrúar 2024 | kl. 12:50

Aukið ofbeldi á Norðurlandi eystra

Kristín Snorradóttir skrifar
15. febrúar 2024 | kl. 12:12

Sum börn fá að lifa. Önnur ekki

Alfa Jóhannsdóttir skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 16:50

Af hverju eru deilur um skipulagsmál á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
10. febrúar 2024 | kl. 10:30

Í krafti stærðar sinnar

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar
07. febrúar 2024 | kl. 15:20