Fara í efni
Umræðan

Kynningarfundur í dag um Tjaldsvæðisreitinn

Kynningarfundur á hugmyndum um skipulag á Tjaldsvæðisreitnum svokallaða verður haldinn í dag og er ástæða til þess að hvetja  bæjarbúa til að mæta. Fundurinn verður í kaffiteríu Íþróttahallarinnar og hefst klukkan 17.00. Gengið er inn um aðalinngang að sunnan.

Eins og Akureyri.net greindi frá í gær er reiknað með 18 þúsund fermetrum af íbúðarhúsnæði, 180-200 íbúðum, og 1.150 fermetrum af verslunar- og þjónustuhúsnæði, á reitnum skv. því endurskoðaða skipulagi sem kynnt verður í dag.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00