Fara í efni
Umræðan

Kynningarfundur í dag um Tjaldsvæðisreitinn

Kynningarfundur á hugmyndum um skipulag á Tjaldsvæðisreitnum svokallaða verður haldinn í dag og er ástæða til þess að hvetja  bæjarbúa til að mæta. Fundurinn verður í kaffiteríu Íþróttahallarinnar og hefst klukkan 17.00. Gengið er inn um aðalinngang að sunnan.

Eins og Akureyri.net greindi frá í gær er reiknað með 18 þúsund fermetrum af íbúðarhúsnæði, 180-200 íbúðum, og 1.150 fermetrum af verslunar- og þjónustuhúsnæði, á reitnum skv. því endurskoðaða skipulagi sem kynnt verður í dag.

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00