Fara í efni
Umræðan

Kosið utan kjörfundar á Akureyri

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er á Glerártorgi, á milli verslana Nettó og Lindex. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sveitarstjórnarkosningar fara fram á laugardegi eftir rúma viku, 14. maí. Hægt er að kjósa utan kjörfundar sem hér segir:

Akureyri – Glerártorgi, alla virka daga kl. 10:00 - 18:30. Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 17:00.

Hrísey – Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 8:30- 11:30.

Grímsey – Skrifstofu kjörstjóra, Magnúsar Þórs Bjarnasonar, skv. samkomulagi.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15