Fara í efni
Umræðan

Kosið utan kjörfundar á Akureyri

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er á Glerártorgi, á milli verslana Nettó og Lindex. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sveitarstjórnarkosningar fara fram á laugardegi eftir rúma viku, 14. maí. Hægt er að kjósa utan kjörfundar sem hér segir:

Akureyri – Glerártorgi, alla virka daga kl. 10:00 - 18:30. Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 17:00.

Hrísey – Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 8:30- 11:30.

Grímsey – Skrifstofu kjörstjóra, Magnúsar Þórs Bjarnasonar, skv. samkomulagi.

Mikilvægara en veiðigjöldin

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 15:00

Að klára verkefnin – hvað er í gangi á Ásnum ?

Jón Stefán Jónsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 08:50

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45