Fara í efni
Umræðan

Kosið utan kjörfundar á Akureyri

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er á Glerártorgi, á milli verslana Nettó og Lindex. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sveitarstjórnarkosningar fara fram á laugardegi eftir rúma viku, 14. maí. Hægt er að kjósa utan kjörfundar sem hér segir:

Akureyri – Glerártorgi, alla virka daga kl. 10:00 - 18:30. Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 17:00.

Hrísey – Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 8:30- 11:30.

Grímsey – Skrifstofu kjörstjóra, Magnúsar Þórs Bjarnasonar, skv. samkomulagi.

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30