Fara í efni
Umræðan

Kosið utan kjörfundar á Akureyri

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er á Glerártorgi, á milli verslana Nettó og Lindex. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Sveitarstjórnarkosningar fara fram á laugardegi eftir rúma viku, 14. maí. Hægt er að kjósa utan kjörfundar sem hér segir:

Akureyri – Glerártorgi, alla virka daga kl. 10:00 - 18:30. Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 17:00.

Hrísey – Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 8:30- 11:30.

Grímsey – Skrifstofu kjörstjóra, Magnúsar Þórs Bjarnasonar, skv. samkomulagi.

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00