Fara í efni
Umræðan

KA/Þór tekur á móti FH í dag kl. 17

Stelpurnar í KA/Þór fagna sigri á HK á dögunum. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

KA/Þór getur náð aftur tveggja stiga forystu á toppi næstefstu deildar kvenna í handbolta, Grill 66 deildarinnar, með sigri í dag þegar liðið tekur á móti FH í KA-heimilinu. Leikurinn hefst kl. 17. Athygli er vakin á breyttum leiktíma.

Leikurinn er í 6. umferð deildarinnar. KA/Þór hefur unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli hingað til. Þrjú lið eru jöfn með níu stig, KA/Þór, HK og Afturelding, en KA/Þór á leikinn í dag inni. HK og Afturelding hafa þegar unnið sína leiki í 6. umferðinni og því mikilvægt fyrir KA/Þór að ná góðum leik og vinna í dag til að endurheimta tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. FH er í 8. sæti með þrjú stig úr fimm leikjum.

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00