Fara í efni
Umræðan

Jakobína og Ísfold í sigurliði gegn Færeyjum

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, til vinstri, og Jakobína Hjörvarsdóttir.

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir úr Þór/KA voru báðar í byrjunarliðinu og léku í rúmlega 70 mínútur þegar U19 landsliðið í knattspyrnu sigraði Færeyinga örugglega 4:0 í dag í undankeppni EM 2023.

Þetta var annar leikur Íslands í undanriðli sem fram fer í Litháen. Áður höfðu íslensku stelpurnar unnið Liechtenstein og lokaleikur riðilsins verður á mánudaginn, gegn heimamönnum í Litháen.

Nánar um mótið hér á vef KSÍ.

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00