Fara í efni
Umræðan

Jakobína og Ísfold í sigurliði gegn Færeyjum

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, til vinstri, og Jakobína Hjörvarsdóttir.

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir úr Þór/KA voru báðar í byrjunarliðinu og léku í rúmlega 70 mínútur þegar U19 landsliðið í knattspyrnu sigraði Færeyinga örugglega 4:0 í dag í undankeppni EM 2023.

Þetta var annar leikur Íslands í undanriðli sem fram fer í Litháen. Áður höfðu íslensku stelpurnar unnið Liechtenstein og lokaleikur riðilsins verður á mánudaginn, gegn heimamönnum í Litháen.

Nánar um mótið hér á vef KSÍ.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15