Fara í efni
Umræðan

J-listi með meirihluta í Hörgársveit

J-listi Grósku fékk 220 atkvæði og 3 menn kjörna í sveitarstjórn Hörgársveitar á laugardaginn en H-listi Hörgársveitar 138 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Axel Grettisson J-lista
  • Ásrún Árnadóttir J-lista
  • Sunna María Jónasdóttir J-lista
  • Jón Þór Benediktsson H-lista
  • Jónas Þór Jónsson H-lista

Á kjörskrá voru 553. Atkvæði greiddi 376, 68,0%. Auðir seðlar voru 12 og ógildir 6.

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00

Þjónustufall á landsbyggðinni í skugga uppsagna ferliverkasamninga, hvað þarf til að stjórnvöld bregðist við?

Helga Björk Heiðarsdóttir og Guðjón Kristjánsson skrifa
21. nóvember 2025 | kl. 06:00

Fallorka og Orkusalan – saman í stanslausu stuði!

Rúnar Sigurpálsson og Magnús Kristjánsson skrifa
20. nóvember 2025 | kl. 12:00

Er þjóðernishyggja hættuleg?

Kári Liljendal Hólmgeirsson skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 15:00

Fasteignaskattsprósenta lækkar!

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 19:00

Tjaldsvæðisreiturinn eða Húsmæðraskólatúnið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. nóvember 2025 | kl. 18:00