Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar
28. maí 2023 | kl. 08:00
J-listi Grósku fékk 220 atkvæði og 3 menn kjörna í sveitarstjórn Hörgársveitar á laugardaginn en H-listi Hörgársveitar 138 atkvæði og 2 menn kjörna.
Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:
Á kjörskrá voru 553. Atkvæði greiddi 376, 68,0%. Auðir seðlar voru 12 og ógildir 6.