Fara í efni
Umræðan

J-listi með meirihluta í Hörgársveit

J-listi Grósku fékk 220 atkvæði og 3 menn kjörna í sveitarstjórn Hörgársveitar á laugardaginn en H-listi Hörgársveitar 138 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Axel Grettisson J-lista
  • Ásrún Árnadóttir J-lista
  • Sunna María Jónasdóttir J-lista
  • Jón Þór Benediktsson H-lista
  • Jónas Þór Jónsson H-lista

Á kjörskrá voru 553. Atkvæði greiddi 376, 68,0%. Auðir seðlar voru 12 og ógildir 6.

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30