Fara í efni
Umræðan

J-listi með meirihluta í Hörgársveit

J-listi Grósku fékk 220 atkvæði og 3 menn kjörna í sveitarstjórn Hörgársveitar á laugardaginn en H-listi Hörgársveitar 138 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Axel Grettisson J-lista
  • Ásrún Árnadóttir J-lista
  • Sunna María Jónasdóttir J-lista
  • Jón Þór Benediktsson H-lista
  • Jónas Þór Jónsson H-lista

Á kjörskrá voru 553. Atkvæði greiddi 376, 68,0%. Auðir seðlar voru 12 og ógildir 6.

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00