Fara í efni
Umræðan

J-listi með meirihluta í Hörgársveit

J-listi Grósku fékk 220 atkvæði og 3 menn kjörna í sveitarstjórn Hörgársveitar á laugardaginn en H-listi Hörgársveitar 138 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Axel Grettisson J-lista
  • Ásrún Árnadóttir J-lista
  • Sunna María Jónasdóttir J-lista
  • Jón Þór Benediktsson H-lista
  • Jónas Þór Jónsson H-lista

Á kjörskrá voru 553. Atkvæði greiddi 376, 68,0%. Auðir seðlar voru 12 og ógildir 6.

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30