Fara í efni
Umræðan

Íbúafundur um fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 til 2026 verður kynnt á rafrænum íbúafundi í dag, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.

Fundurinn verður haldinn á Teams og tekið er fram á veg sveitarfélagsins að öll séu hjartanlega velkomin.

Unnið er að gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar, fyrri umræða um hana fór fram í bæjarstjórn 1. nóvember og sú síðari verður 6. desember.

Á fundinum í dag verður sagt frá starfsemi sveitarfélagsins og stærstu verkefnum næstu ára. Opið verður fyrir spurningar og verða bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til svara, að því er segir í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar.

Hér er hlekkur á fundinn.

Ert þú í tengslum?

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
14. júní 2024 | kl. 08:58

Lærðu að nota nalaxone nefúða, það getur bjargað lífi

Ingibjörg Halldórsdóttir skrifar
07. júní 2024 | kl. 11:15

Þingmenn opnið augun ­og finnið kjarkinn

Jón Hjaltason skrifar
05. júní 2024 | kl. 15:10

Hvað er að frétta í lífi án frétta?

Skúli Bragi Geirdal skrifar
05. júní 2024 | kl. 12:00

Gaza - Almenningur og stjórnvöld á Íslandi verða að ná samstöðu

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
04. júní 2024 | kl. 16:40

Bílastæðagjöld á Akur­eyri og á Egils­stöðum

Ingibjörg Isaksen skrifar
30. maí 2024 | kl. 16:16