Fara í efni
Umræðan

Íbúafundur um fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 til 2026 verður kynnt á rafrænum íbúafundi í dag, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.

Fundurinn verður haldinn á Teams og tekið er fram á veg sveitarfélagsins að öll séu hjartanlega velkomin.

Unnið er að gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar, fyrri umræða um hana fór fram í bæjarstjórn 1. nóvember og sú síðari verður 6. desember.

Á fundinum í dag verður sagt frá starfsemi sveitarfélagsins og stærstu verkefnum næstu ára. Opið verður fyrir spurningar og verða bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til svara, að því er segir í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar.

Hér er hlekkur á fundinn.

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00

Sterk ferða­þjónusta skapar sterkara sam­félag

Ingibjörg Isaksen skrifar
21. nóvember 2025 | kl. 14:00