Fara í efni
Umræðan

Íbúafundur um fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 til 2026 verður kynnt á rafrænum íbúafundi í dag, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.

Fundurinn verður haldinn á Teams og tekið er fram á veg sveitarfélagsins að öll séu hjartanlega velkomin.

Unnið er að gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar, fyrri umræða um hana fór fram í bæjarstjórn 1. nóvember og sú síðari verður 6. desember.

Á fundinum í dag verður sagt frá starfsemi sveitarfélagsins og stærstu verkefnum næstu ára. Opið verður fyrir spurningar og verða bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til svara, að því er segir í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar.

Hér er hlekkur á fundinn.

Afsakið – Kemst ekki á fundinn

Jón Hjaltason skrifar
03. nóvember 2025 | kl. 15:30

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00