Fara í efni
Umræðan

Íbúafundur um fjárhags- og framkvæmdaáætlun

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023 til 2026 verður kynnt á rafrænum íbúafundi í dag, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 17.

Fundurinn verður haldinn á Teams og tekið er fram á veg sveitarfélagsins að öll séu hjartanlega velkomin.

Unnið er að gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar, fyrri umræða um hana fór fram í bæjarstjórn 1. nóvember og sú síðari verður 6. desember.

Á fundinum í dag verður sagt frá starfsemi sveitarfélagsins og stærstu verkefnum næstu ára. Opið verður fyrir spurningar og verða bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til svara, að því er segir í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar.

Hér er hlekkur á fundinn.

Tækifæri á Akureyrarvelli

Andri Teitsson skrifar
21. mars 2023 | kl. 18:50

Um málefni eldri borgara

Hjörleifur Hallgríms skrifar
20. mars 2023 | kl. 06:00

Fræðsla um ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

Sigríður Stefánsdóttir skrifar
17. mars 2023 | kl. 06:00

Hugmyndir að löngu tímabærri uppbyggingu við Norðurgötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
16. mars 2023 | kl. 13:00

Er einmannaleiki vandamál meðal eldri borgara?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
14. mars 2023 | kl. 13:30

Fallorkan okkar

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
11. mars 2023 | kl. 06:00