Fara í efni
Umræðan

Hulda, Harpa, Jakobína og Ísfold semja áfram

Íris Egilsdóttir stjórnarmaður í Þór/KA og Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði liðsins. Mynd af vef Þórs/KA.

Knattspyrnukonurnar Harpa Jóhannsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hafa allar framlengt samning við Þór/KA.

„Reikna má með að þessar fjórar verði á meðal lykilleikmanna félagsins á komandi tímabili og í framtíðinni. Harpa og Hulda Björg eru á meðal reyndustu leikmanna í ungum leikmannahópi félagsins. Hulda Björg var fyrirliði undanfarið ár og Harpa önnur af varafyrirliðum liðsins. Allir samningarnir gilda út árið 2024,“ segir í tilkynningu á vef liðsins.

Nánar hér á vef Þórs/KA

Heimili er ekki „fjárfestingarvara“

Benedikt Sigurðarson skrifar
09. desember 2025 | kl. 13:00

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30