Fara í efni
Umræðan

Hulda, Harpa, Jakobína og Ísfold semja áfram

Íris Egilsdóttir stjórnarmaður í Þór/KA og Hulda Björg Hannesdóttir fyrirliði liðsins. Mynd af vef Þórs/KA.

Knattspyrnukonurnar Harpa Jóhannsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hafa allar framlengt samning við Þór/KA.

„Reikna má með að þessar fjórar verði á meðal lykilleikmanna félagsins á komandi tímabili og í framtíðinni. Harpa og Hulda Björg eru á meðal reyndustu leikmanna í ungum leikmannahópi félagsins. Hulda Björg var fyrirliði undanfarið ár og Harpa önnur af varafyrirliðum liðsins. Allir samningarnir gilda út árið 2024,“ segir í tilkynningu á vef liðsins.

Nánar hér á vef Þórs/KA

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30