Fara í efni
Umræðan

Hluti golfvallarins að Jaðri opnaður í dag

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Nokkrar brautir á golfvellinum að Jaðri verða opnar í dag frá klukkan 10.00 til 16.00. Þetta var tilkynnt á vef Golfklúbbs Akureyrar í morgun og að opnað hafi verið fyrir rástímaskráningu. 

„Eins og glöggir Norðurlandsbúar hafa tekið eftir hefur verið bongóblíða síðustu daga og höfum við því ákveðið að opna fyrir rástímaskráningu á fyrri 9 holum vallarins,“ segir á vef GA.

Spilaðar verða sjö brautir af fyrri níu á vellinum; 1 til 4 og 7 til 9. „Bílar eru eingöngu leyfðir á stígum og í röffi,“ segir í tilkynningunni.

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00

Njál Trausta áfram sem þingmann okkar í Norðausturkjördæmi

Inga Stella Pétursdóttir, Elín Dögg Gunnars Väljaots, Ólöf Hallgrímsdóttir, Gunnlaugur Eiðsson, Arngrímur B. Jóhannsson og Guðmundur Bjarnason skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 21:30

Sögulegt tækifæri

Logi Einarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Sindri S. Kristjánsson skrifa
28. nóvember 2024 | kl. 13:30

Ágæti kjósandi – Það er komið að þér

Sigurjón Þórðarson skrifar
28. nóvember 2024 | kl. 13:15