Fara í efni
Umræðan

Hluti golfvallarins að Jaðri opnaður í dag

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Nokkrar brautir á golfvellinum að Jaðri verða opnar í dag frá klukkan 10.00 til 16.00. Þetta var tilkynnt á vef Golfklúbbs Akureyrar í morgun og að opnað hafi verið fyrir rástímaskráningu. 

„Eins og glöggir Norðurlandsbúar hafa tekið eftir hefur verið bongóblíða síðustu daga og höfum við því ákveðið að opna fyrir rástímaskráningu á fyrri 9 holum vallarins,“ segir á vef GA.

Spilaðar verða sjö brautir af fyrri níu á vellinum; 1 til 4 og 7 til 9. „Bílar eru eingöngu leyfðir á stígum og í röffi,“ segir í tilkynningunni.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00