Fara í efni
Umræðan

Hluti golfvallarins að Jaðri opnaður í dag

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Nokkrar brautir á golfvellinum að Jaðri verða opnar í dag frá klukkan 10.00 til 16.00. Þetta var tilkynnt á vef Golfklúbbs Akureyrar í morgun og að opnað hafi verið fyrir rástímaskráningu. 

„Eins og glöggir Norðurlandsbúar hafa tekið eftir hefur verið bongóblíða síðustu daga og höfum við því ákveðið að opna fyrir rástímaskráningu á fyrri 9 holum vallarins,“ segir á vef GA.

Spilaðar verða sjö brautir af fyrri níu á vellinum; 1 til 4 og 7 til 9. „Bílar eru eingöngu leyfðir á stígum og í röffi,“ segir í tilkynningunni.

Stöðvum áætlanir um sjókvíaeldi í Eyjafirði!

Harpa Barkardóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 06:00

Áhættusöm afturför í nafni framfara

Starfsfólk FÉLAK - Félagsmiðstöðva Akureyrar skrifar
23. júní 2025 | kl. 19:15

Á flandri í klandri

Jens Garðar Helgason skrifar
23. júní 2025 | kl. 17:00

Hrokinn á Svalbarðseyri

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
23. júní 2025 | kl. 15:00

„Jákvæð viðbrögð“ um veiðigjaldið?

Heimir Örn Árnason skrifar
21. júní 2025 | kl. 14:00

Komið að skuldadögum

Eyjólfur Ármannsson skrifar
20. júní 2025 | kl. 09:30