Fara í efni
Umræðan

Hluti golfvallarins að Jaðri opnaður í dag

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Nokkrar brautir á golfvellinum að Jaðri verða opnar í dag frá klukkan 10.00 til 16.00. Þetta var tilkynnt á vef Golfklúbbs Akureyrar í morgun og að opnað hafi verið fyrir rástímaskráningu. 

„Eins og glöggir Norðurlandsbúar hafa tekið eftir hefur verið bongóblíða síðustu daga og höfum við því ákveðið að opna fyrir rástímaskráningu á fyrri 9 holum vallarins,“ segir á vef GA.

Spilaðar verða sjö brautir af fyrri níu á vellinum; 1 til 4 og 7 til 9. „Bílar eru eingöngu leyfðir á stígum og í röffi,“ segir í tilkynningunni.

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30

Fréttir af baggavélum og lömbum

Heiða Ingimarsdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 06:00

Leiðrétting veiðigjalda – tækifæri, ekki árás

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
24. júní 2025 | kl. 16:00