Fara í efni
Umræðan

Grímuskylda á ný á sjúkrahúsinu

Kórónaveiran hefur gert vart við sig í töluverðum mæli á nýjan leik undanfarið. Af þeim sökum hefur verið gripið til grímuskyldu á ný á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Á vef stofnunarinnar segir:

Vegna aukningu á fjölda inniliggjandi sjúklinga og veikinda starfsmanna með COVID-19 verður því miður að bregðast við með eftirfarandi hertum reglum tímabundið:

  • Grímuskylda er á alla heimsóknargesti.
  • Einn gestur leyfður í heimsókn í einu og gestir beðnir að virða heimsóknartímann.
  • Grímuskylda á alla starfsmenn við umönnun.
  • Reglurnar verða endurskoðaðar þann 19. desember.

Blöndulína 3, jarðstrengsumræðan og framtíðin

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar
30. apríl 2024 | kl. 10:10

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30