Fara í efni
Umræðan

„Gamli, góði“ Allinn jafnaður við jörðu

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – Allinn, eins og húsið var kallað til áratuga – verður minningin ein áður en langt um líður.

Unnið er því að rífa húsið, sem sannarlega mátti muna sinn fífil fegri. Engin starfsemi hefur verið þar um tíma, Akureyrarbær keypti húsið fyrir tæpu ári og í stað þessa gamalkunna skemmtistaðar verður væntanlega byggt hús undir íbúðir og einhvers konar þjónustu.

Myndirnar voru teknar í gær.

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00