Fara í efni
Umræðan

„Gamli, góði“ Allinn jafnaður við jörðu

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – Allinn, eins og húsið var kallað til áratuga – verður minningin ein áður en langt um líður.

Unnið er því að rífa húsið, sem sannarlega mátti muna sinn fífil fegri. Engin starfsemi hefur verið þar um tíma, Akureyrarbær keypti húsið fyrir tæpu ári og í stað þessa gamalkunna skemmtistaðar verður væntanlega byggt hús undir íbúðir og einhvers konar þjónustu.

Myndirnar voru teknar í gær.

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00

Húsnæðisbóla

Benedikt Sigurðarson skrifar
11. desember 2025 | kl. 10:00