Fara í efni
Umræðan

„Gamli, góði“ Allinn jafnaður við jörðu

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – Allinn, eins og húsið var kallað til áratuga – verður minningin ein áður en langt um líður.

Unnið er því að rífa húsið, sem sannarlega mátti muna sinn fífil fegri. Engin starfsemi hefur verið þar um tíma, Akureyrarbær keypti húsið fyrir tæpu ári og í stað þessa gamalkunna skemmtistaðar verður væntanlega byggt hús undir íbúðir og einhvers konar þjónustu.

Myndirnar voru teknar í gær.

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00

Umhyggja, kærleikur og mennska

Elínborg Sturludóttir skrifar
08. apríl 2024 | kl. 16:03