Fara í efni
Umræðan

„Gamli, góði“ Allinn jafnaður við jörðu

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – Allinn, eins og húsið var kallað til áratuga – verður minningin ein áður en langt um líður.

Unnið er því að rífa húsið, sem sannarlega mátti muna sinn fífil fegri. Engin starfsemi hefur verið þar um tíma, Akureyrarbær keypti húsið fyrir tæpu ári og í stað þessa gamalkunna skemmtistaðar verður væntanlega byggt hús undir íbúðir og einhvers konar þjónustu.

Myndirnar voru teknar í gær.

Takk Þór! Áfram fótboltaforeldrar

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir skrifar
14. febrúar 2025 | kl. 07:00

„Það er ómetanlegt að hafa griðastað“

Sonja Rún Sigríðardóttir skrifar
14. febrúar 2025 | kl. 06:30

Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi

Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar
13. febrúar 2025 | kl. 10:20

Félagslegt netöryggi er þjóðaröryggismál

Skúli Bragi Geirdal skrifar
11. febrúar 2025 | kl. 19:30

Við þurfum raunverulegt nýtt upphaf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. febrúar 2025 | kl. 17:00

Fátæktin og leiguhúsnæði

Sigurjón Þórðarson skrifar
10. febrúar 2025 | kl. 20:00