Fara í efni
Umræðan

Frestur til að senda inn ábendingar að renna út

Frestur til að senda inn ábendingu um skipulagslýsingu vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð rennur út í dag, 12. janúar. Minnt er á það á heimasíðu Akureyrarbæjar.

„Skipulagslýsingin, sem er í raun lýsing á skipulagsverkefninu framundan, hefur verið í kynningarferli frá 15. desember. Bæjarbúar eru hvattir til að nota tækifærið og koma sínum sjónarmiðum á framfæri,“ segir þar.

Smelltu hér til að senda inn ábendingu

„Samkvæmt tillögu sem skipulagsráð bæjarins tók fyrir í byrjun nóvember, og liggur til grundvallar skipulagslýsingunni, er stefnt að auknu byggingarmagni og fjölgun íbúða á svæðinu. Gert er ráð fyrir breytingum á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Samkvæmt núgildandi skipulagi eru á svæðinu einbýlishúsalóðir en lagt hefur verið til að í staðinn verið byggð fjölbýlishús.“

Nánari upplýsingar er að finna á upplýsingasvæði um Tónatröð á vef bæjarins. Smelltu hér til að skoða vefsvæðið.

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00

Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli

Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
26. september 2025 | kl. 14:00