Fara í efni
Umræðan

Framtíð tæknináms á Norðausturlandi

Samráðsfundur um framtíð tæknináms á Norðausturlandi verður haldinn í Drift EA við Ráðhústorg á Akureyri, þriðjudaginn 16. september kl. 11:30. Fundurinn er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri, Háskólans í Reykjavík, Akureyrarbæjar og SSNE.

Á dagskrá eru léttar veitingar og lifandi samtal um hvernig efla megi tækninám á Norðausturlandi og styðja við framtíðaruppbyggingu í greininni, segir í fréttatilkynningu frá Akureyrarbæ. 

Öll áhugasöm úr atvinnulífinu eru hvött til að mæta, hlusta og taka þátt í umræðum, en skráning er nauðsynleg.

 

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30