Fara í efni
Umræðan

Formlegar viðræður hafnar á Akureyri

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Bæjarfulltrúar flokkanna þriggja sem fengu mest fylgi í bæjarstjórnarkosningunum á Akureyri á laugardaginn hittust á fyrsta formlega  fundinum undir kvöld.

L-listi, Bæjarlisti Akureyrar, fékk þrjá bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur tvo hvor, og ákveðið var í gær, á óformlegum fundi, að hefja viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn. Flokkarnir hafa sjö af 11 bæjarfulltrúum.

Viðræðurnar eru á algjörum byrjunarreit eins og gefur að skilja. Á fundinn mættu allir bæjarfulltrúarnir sjö. Frá vinstri: Heimir Örn Árnason, oddviti sjálfstæðismanna, Lára Halldóra Eiríksdóttir, Sjálfstæðisflokki, Elma Eysteinsdóttir, L-lista, Gunnar Líndal Sigurðsson, oddviti L-listans, Halla Björk Reynisdóttir, L-lista, Gunnar Már Gunnarsson, Framsókn og Sunna Hlín Jóhannesdóttir, oddviti Framsóknar.

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00