Fara í efni
Umræðan

Breyting til batnaðar en 159 enn í einangrun

Breyting er til batnaðar á Covid-tölfræði á Norðurlandi eystra, en enn eru þó 159 í einagrun, þar af 130 á Akureyri. Töluvert hefur líka fækkað í sóttkví.

Stöðuna í morgun má sjá á myndinni hér að neðan.

„Aðgerðarstjórn LSNE mun fara yfir stöðuna nú á eftir og í kjölfarið senda frá sér frekari upplýsingar hvort að viðhalda þurfi þeim tilmælum sem gefin voru í sl. viku hvað varðar íþrótta-, æskulýðs- og félagsstarf barna og unglinga á grunnskólaaldri eður ei,“ segir á Facebook síðu lögreglunnar.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
08. desember 2025 | kl. 17:30

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Tryggvi Hallgrímsson skrifar
06. desember 2025 | kl. 11:00

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30