Fara í efni
Umræðan

Breyting til batnaðar en 159 enn í einangrun

Breyting er til batnaðar á Covid-tölfræði á Norðurlandi eystra, en enn eru þó 159 í einagrun, þar af 130 á Akureyri. Töluvert hefur líka fækkað í sóttkví.

Stöðuna í morgun má sjá á myndinni hér að neðan.

„Aðgerðarstjórn LSNE mun fara yfir stöðuna nú á eftir og í kjölfarið senda frá sér frekari upplýsingar hvort að viðhalda þurfi þeim tilmælum sem gefin voru í sl. viku hvað varðar íþrótta-, æskulýðs- og félagsstarf barna og unglinga á grunnskólaaldri eður ei,“ segir á Facebook síðu lögreglunnar.

Fráleitar hugmyndir við Austursíðu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
29. september 2023 | kl. 09:00

Rætur Verkmenntaskólans á Akureyri

Bernharð Haraldsson skrifar
24. september 2023 | kl. 22:00

Vanþekking

Eymundur Eymundsson skrifar
22. september 2023 | kl. 09:30

Stofnun kjarahóps eldri borgara á Akureyri

Björn Snæbjörnsson skrifar
21. september 2023 | kl. 13:00

Sveltur til sameiningar?

Hálfdán Örnólfsson skrifar
21. september 2023 | kl. 12:45

Skóli og Samfélag – Stormasamir dagar í danska bænum

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
19. september 2023 | kl. 15:55