Fara í efni
Umræðan

Eitt kórónuveirusmit greindist á Akureyri

Eitt kórónuveirusmit hefur greinst á Akureyri og eru nokkri komnir í sóttkví vegna þess. Þetta kemur fram á Facebook síðu lögreglunnar.

Færsla lögreglunnar er svohljóðandi:

„Þó svo að sól skíni í heiði og sumarið blasi við þá þurfum við áfram að vera á varðbergi gagnvart COVID, því er EKKI lokið. Nú er eitt virkt smit staðfest á Akureyri og þó nokkrir aðilar því tengdu komnir í sóttkví.

Hvetjum við því alla til að gæta vel að persónulegum sóttvörnum og virða þær leikreglur sem í gildi eru, s.s. grímuskylduna þar sem hún á við, 2ja metra fjarlægðina og fjöldatakmarkanir.

Þá viljum við árétta við fólk að ef það finni til einhverra einkenna eða veikinda að skrá sig í sýnatöku á Heilsuveru.

Áfram gakk, GERUM ÞETTA SAMAN.“ 

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00