Fara í efni
Umræðan

Draugar og kynjaverur í hryllingshúsi í VMA

Mynd: Unsplash/Ian Gao
Í dag föstudaginn 25. október verður boðið upp á Hryllingshús í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Það er Leikfélag VMA sem stendur fyrir hryllingnum í tilefni af Hrekkjavökunni sem er í næstu viku. 
 
Allir eru boðnir velkomnir á Hryllingshúsið milli kl. 17 og 20 og er gengið inn um innganginn að vestan.  Börn yngri en 10 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum en búast má við alls konar draugum og kynjaverum á staðnum og eru gestir hvattir til að mæta í búningum.  Hleypt verður inn í húsið í hópum og með hverjum hóp er sögumaður sem leiðir gesti í gegnum húsið.  Aðgangur er ókeypis.

„Akureyrar ákvæðið“ um lagningu raflína í þéttbýli

Karl Ingólfsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 16:30

Hreint ekki eins og atvinnuviðtal

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
26. janúar 2026 | kl. 13:00

Tjaldsvæðisreiturinn auglýstur „til sölu“

Benedikt Sigurðarson skrifar
25. janúar 2026 | kl. 10:00

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00