Fara í efni
Umræðan

Brekkur lokaðar en göngusvæðið opið

Lyftur verða ekki settar í gang á skíðasvæðinu á Hlíðarfjalli í dag, skv. nýjustu upplýsingum. Fólki verður sem sagt ekki hleypt í brekkurnar og eins og staðan er núna gæti sú orðið raunin næstu þrjár vikur. Gönguskíðasvæðið er hins vegar opið. Öll skíðasvæði landsins verða lokuð í dag, nema í Skarðsdal á Siglufirði. Forráðamenn skíðasvæða landsins bíða eftir frekari svörum frá heilbrigðisráðuneytinu.

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45