Fara í efni
Umræðan

Brekkur lokaðar en göngusvæðið opið

Lyftur verða ekki settar í gang á skíðasvæðinu á Hlíðarfjalli í dag, skv. nýjustu upplýsingum. Fólki verður sem sagt ekki hleypt í brekkurnar og eins og staðan er núna gæti sú orðið raunin næstu þrjár vikur. Gönguskíðasvæðið er hins vegar opið. Öll skíðasvæði landsins verða lokuð í dag, nema í Skarðsdal á Siglufirði. Forráðamenn skíðasvæða landsins bíða eftir frekari svörum frá heilbrigðisráðuneytinu.

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00