Fara í efni
Umræðan

Brekkur lokaðar en göngusvæðið opið

Lyftur verða ekki settar í gang á skíðasvæðinu á Hlíðarfjalli í dag, skv. nýjustu upplýsingum. Fólki verður sem sagt ekki hleypt í brekkurnar og eins og staðan er núna gæti sú orðið raunin næstu þrjár vikur. Gönguskíðasvæðið er hins vegar opið. Öll skíðasvæði landsins verða lokuð í dag, nema í Skarðsdal á Siglufirði. Forráðamenn skíðasvæða landsins bíða eftir frekari svörum frá heilbrigðisráðuneytinu.

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30