Fara í efni
Umræðan

Brekkur lokaðar en göngusvæðið opið

Lyftur verða ekki settar í gang á skíðasvæðinu á Hlíðarfjalli í dag, skv. nýjustu upplýsingum. Fólki verður sem sagt ekki hleypt í brekkurnar og eins og staðan er núna gæti sú orðið raunin næstu þrjár vikur. Gönguskíðasvæðið er hins vegar opið. Öll skíðasvæði landsins verða lokuð í dag, nema í Skarðsdal á Siglufirði. Forráðamenn skíðasvæða landsins bíða eftir frekari svörum frá heilbrigðisráðuneytinu.

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00