Fara í efni
Umræðan

A-listi fékk meirihluta á Svalbarðsströnd

A-listi fékk 128 atkvæði og 3 menn kjörna í Svalbarðsstrandarhreppi á laugardaginn en Ö-listi fékk 115 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Gestur Jónmundur Jensson A-lista
  • Bjarni Þór Guðmunddson Ö-lista
  • Anna Karen Úlfarsdóttir A-lista
  • Hanna Sigurjónsdóttir Ö-lista
  • Ólafur Rúnar Ólafsson A-lista

338 voru á kjörskrá. Á kjörstað greiddu 225 atkvæði og 25 utankjörstaðaatkvæði bárust. Alls kusu því 250 eða 74,0% þeirra sem voru á kjörskrá, 124 karlar og 126 konur, að því er segir á vef sveitarfélagsins. Auðir seðlar voru 7 en enginn ógildur.

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00