Fara í efni
Umræðan

A-listi fékk meirihluta á Svalbarðsströnd

A-listi fékk 128 atkvæði og 3 menn kjörna í Svalbarðsstrandarhreppi á laugardaginn en Ö-listi fékk 115 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Gestur Jónmundur Jensson A-lista
  • Bjarni Þór Guðmunddson Ö-lista
  • Anna Karen Úlfarsdóttir A-lista
  • Hanna Sigurjónsdóttir Ö-lista
  • Ólafur Rúnar Ólafsson A-lista

338 voru á kjörskrá. Á kjörstað greiddu 225 atkvæði og 25 utankjörstaðaatkvæði bárust. Alls kusu því 250 eða 74,0% þeirra sem voru á kjörskrá, 124 karlar og 126 konur, að því er segir á vef sveitarfélagsins. Auðir seðlar voru 7 en enginn ógildur.

Ungir iðkendur íþróttafélaga mæta afgangi hjá bæjarstjórn Akureyrar

Guðmundur Oddsson skrifar
28. maí 2023 | kl. 08:00

Erindi í messu á degi eldri borgara

Jóhannes Geir Sigurgeirsson skrifar
21. maí 2023 | kl. 06:00

Essin stóru í uppstigningardagsviku

Jón Hlöðver Áskelsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 16:00

Meira um brjóst og rassa

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. maí 2023 | kl. 14:14

Þegar að lífið fölnar í samanburði ...

Skúli Bragi Geirdal skrifar
09. maí 2023 | kl. 11:24

Megum við lifa mannsæmandi lífi?

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. maí 2023 | kl. 10:00