Fara í efni
Umræðan

A-listi fékk meirihluta á Svalbarðsströnd

A-listi fékk 128 atkvæði og 3 menn kjörna í Svalbarðsstrandarhreppi á laugardaginn en Ö-listi fékk 115 atkvæði og 2 menn kjörna.

Í nýrri sveitarstjórn eiga sæti:

  • Gestur Jónmundur Jensson A-lista
  • Bjarni Þór Guðmunddson Ö-lista
  • Anna Karen Úlfarsdóttir A-lista
  • Hanna Sigurjónsdóttir Ö-lista
  • Ólafur Rúnar Ólafsson A-lista

338 voru á kjörskrá. Á kjörstað greiddu 225 atkvæði og 25 utankjörstaðaatkvæði bárust. Alls kusu því 250 eða 74,0% þeirra sem voru á kjörskrá, 124 karlar og 126 konur, að því er segir á vef sveitarfélagsins. Auðir seðlar voru 7 en enginn ógildur.

Áhugalausir þingmenn

Björn Valur Gíslason skrifar
25. mars 2024 | kl. 12:30

Akureyri – næsta borg Íslands

Ingibjörg Isaksen skrifar
20. mars 2024 | kl. 14:00

Fimm ástæður til að fagna

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
19. mars 2024 | kl. 10:00

Mótmæli sjálfstæðismanna

Björn Valur Gíslason skrifar
15. mars 2024 | kl. 10:15

Frábærar viðtökur bæjarstjóra!

Hjörleifur Hallgríms skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:30

Tjaldsvæðið – Villigötur

Jón Hjaltason skrifar
14. mars 2024 | kl. 10:45