Kanínur
30. júní 2025 | kl. 11:30
Talið er að nokkur þúsund manns hafi lagt leið sína í Útgerðarfélag Akureyringa á Fiskitanga í gær. Almenningi var þá boðið að kynna sér starfsemi ÚA í tilefni 80 ára afmælis félagsins sem var síðastliðinn mánudag, 26. maí. Fólk gat skoðað fiskvinnsluhúsið og togarann Kaldbak EA 1, sem lá við bryggju, og þegið veitingar í matsal ÚA.
Fyrir framan fiskvinnsluhúsið var ljósmyndasýningin Myndbrot úr sögu ÚA, þar sem varpað var ljósi á sögu félagsins í 80 ár.
Afmælissýning í Iðnaðarsafninu