Fara í efni
Pistlar

Sögubrot ÚA – sýning sett upp við Glerártorg

Ljósmyndasýningin „Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára (1945 - 2025) – Sögubrot í myndum“ hefur verið sett upp við verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri og mun standa þar um tíma. Sýningin var fyrir utan við höfuðstöðvar ÚA þegar 80 ára afmæli félagsins var fagnað á dögunum en fleirum en sáu þá gefst nú tækifæri til þess að kynna sér stórmerkilega sögu Útgerðarfélagsins.
 
„Sýningin varpar ljósi á sögu félagsins í 80 ár. Auglýsingastofan Geimstofan á Akureyri sá um grafíska hönnun sýningarinnar. Hörður Geirsson hjá Minjasafninu á Akureyri var ráðgjafi við öflun og val á myndum,“ segir á Facebook síðu Samherja.
 

 

Kanínur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 11:30

Eldhúsdagsumræður

Jóhann Árelíuz skrifar
29. júní 2025 | kl. 06:00

Lýsið frá Tona og Jónda

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. júní 2025 | kl. 10:00

„Við erum einu skrefi frá því að sagan endurtaki sig“

Halldóra Margrét Pálsdóttir skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15

„Ég yfirgaf ekki Rússland, Rússland yfirgaf mig“

Sveinn Brimar Jónsson skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15

Skaðvaldar á birki

Sigurður Arnarson skrifar
25. júní 2025 | kl. 09:30