Fara í efni
Pistlar

Þórsarar eiga flesta stráka í U15 landsliðinu

Fimm leikmenn frá Þór, fleiri en úr nokkru öðru liði, eru í landsliði 15 ára og yngri í knattspyrnu sem mætir Ungverjalandi í tveimur vináttuleikjum fljótlega. 

Hópurinn

  • Ásbjörn Líndal Arnarsson - Þór, Akureyri
  • Ásgeir Steinn Steinarsson - FH
  • Birkir Hrafn Samúelsson - ÍA
  • Egill Orri Arnarsson - Þór, Akureyri
  • Einar Freyr Halldórsson - Þór, Akureyri
  • Fabian Bujnovski - Þróttur R.
  • Gísli Snær Weywadt Gíslason - FH
  • Guðmar Gauti Sævarsson - Fylkir
  • Gunnar Orri Olsen - Stjarnan
  • Gunnleifur Orri Gunnleifsson - Breiðablik
  • Gylfi Berg Snæhólm - Breiðablik
  • Karan Gurung - Leiknir R.
  • Ketill Orri Ketilsson - FH
  • Kristian Þór Hjaltason - AGF
  • Mihajlo Rajakovac - Keflavík
  • Sigurður Jökull Ingvason - Þór, Akureyri
  • Sölvi Snær Ásgeirsson - Grindavík
  • Sverrir Páll Ingason - Þór Ak.
  • Tómas Óli Kristjánssonm - Stjarnan
  • Viktor Bjarki Daðason - Fram
  • Viktor Steinn Sverrisson - Víkingur R.

Leikir Íslands og Ungverjalands verða á Selfossi 30. ágúst og 1. september. 

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00