Fara í efni
Pistlar

Smit í Brekkuskóla, sum börn aftur í sóttkví

Kórónuveiran heldur áfram að hrella Akureyringa.

Í gær kom í ljós að starfsmaður í Brekkuskóla er smitaður. Hann var með nemendum í 4. bekk og „því miður þá þurfa þeir nemendur sem loks komust í skólann í dag aftur að fara í sóttkví,“ segir í pósti frá skólastjórnendum til foreldra í gærkvöldi. Starfsmaðurinn var í smitgát og einkennalaus. Smitið kom fram í seinna hraðprófi.

Fjöldi barna í skólanum hefur verið í sóttkví þessa viku. Átta þeirra máttu mæta aftur í skólann í gær, en hafa nú verið send aftur í sóttkví.

Stöðugur straumur fólk, aðallega börn og foreldrar, hafa mætt til sýnatöku á Akureyri í morgun. Sjá nánar hér

Mygla

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
26. mars 2023 | kl. 16:30

Sjálfbær lífsstíll og sálfræðilegir þröskuldar

Auður H. Ingólfsdóttir skrifar
24. mars 2023 | kl. 15:00

Keðjuverkanir

Sigurður Ingólfsson skrifar
23. mars 2023 | kl. 06:00

Hús dagsins: Fróðasund 10

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
22. mars 2023 | kl. 09:00

Elsku vinur minn, Arnar

Jón Óðinn Waage skrifar
21. mars 2023 | kl. 11:00

Hvað er svona merkilegt við greni?

Sigurður Arnarson skrifar
21. mars 2023 | kl. 10:15