Fara í efni
Pistlar

Skutust í skimun, koma „formlega“ á morgun

Vilhelm EA kemur að Krossanesi í morgun. Ljósmyndir: Þorgeir Baldursson.
Vilhelm EA kemur að Krossanesi í morgun. Ljósmyndir: Þorgeir Baldursson.

Vilhelm Þorsteinsson EA 11 lagðist að bryggju í Krossanesi í morgun en einungis rétt á meðan skipverjar skutust í land og í skimun vegna kórónuveirunnar. Aftur verður haldið út á eftir og dólað í grennd við Hrísey þar til í fyrramálið, en ráðgert er að skipið komi þá „formlega“ til heimahafnar og leggist að Togarabryggjunni klukkan 10.00.

Eins og greint hefur verið frá verður ekki hægt að hafa skipið til sýnis að svo stöddu og því rétt að minna enn og aftur á að klukkutíma þáttur um Vilhelm verður sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 á mánudaginn, annan í páskum, klukkan 20.00. Árni Rúnar Hrólfsson, myndatökumaður og Karl Eskil Pálsson, dagskrárgerðarmaður, sigldu með þessu nýja, glæsilega skipi heim frá Danmörku.

Seigla er orð ársins

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 11:50

Að nota fjölmiðla eða vera notaður af þeim?

Sigurður Kristinsson skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 12:00

Að þegja er eiginleiki sem hvarf

Jón Óðinn Waage skrifar
08. desember 2020 | kl. 07:00

Framtakssemin og einkaframtakið

Jóna Jónsdóttir skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00

Akureyringar tala dönsku á sunnudögum

Tryggvi Gíslason skrifar
15. nóvember 2020 | kl. 10:00

Sú mikla kúnst að æsa fólk upp

Jón Óðinn Waage skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 08:00