Fara í efni
Pistlar

Öll skip Samherja í höfn og í jólabúningi

Þrjú skipa Samherja eru við Oddeyrartanga á Akureyri. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Öll skip Samherja komu í land fyrir jól, áhafnirnar eru því heima í jólaleyfi eins og hefð er fyrir og skipin sjálf skreytt í tilefni hátíðarinnar.

Flest skipin liggja við bryggju á Dalvík en einnig á Akureyri og í Hafnarfirði. Síðasta skipið í land var Kaldbakur EA en landað var úr honum á Dalvík á sunnudaginn.

Ísfisktogarar félagsins fara í stutta túra milli jóla- og nýárs til að sjá vinnslum félagsins á Dalvík og Akureyri fyrir hráefni í byrjun nýs árs.

Myndir af skipunum má sjá á vef Samherja

ʻŌhiʻa Lehua

Sigurður Arnarson skrifar
21. janúar 2026 | kl. 10:00

Vökustaurar

Jóhann Árelíuz skrifar
18. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir

Sigurður Arnarson skrifar
14. janúar 2026 | kl. 09:45

Hreyfing – þegar gæði skipta meira máli en magn

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Þekking

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 09:45

Lausnin 7/7

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
11. janúar 2026 | kl. 06:00