Fara í efni
Pistlar

Reiknað með miklum fjölda í bólusetningu

Örvunarskammtar með Moderna bóluefni gefnir á slökkvistöðinni í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Gert er ráð að mikill fjöldi fólks mæti til að fá örvunarskammt af Covid-19 bóluefni á slökkvistöðinni á Akureyri í dag. Opið verður frá klukkan 9.00 til 16.00.

Í gær, þegar notað var efni frá Moderna, mættu um 2.000 manns en 3.200 voru boðaðir. Álíka margir fengu boð um að mæta í dag þannig að reiknað er með að mun fleiri láti sjá sig þá, þegar gefið verður bóluefni frá Pfizer; margir sem gefinn var tími í dag og fjöldi sem af einhverjum ástæðum mætti ekki í gær.

Gamla-Gróðrarstöðin og garðyrkjuskólinn sem aldrei varð

Sigurður Arnarson skrifar
17. desember 2025 | kl. 10:00

Þakklæti

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 06:00

Þegar mamma eyðilagði jólin

Þráinn Lárusson skrifar
14. desember 2025 | kl. 17:00

Orustan um Waterloo

Jóhann Árelíuz skrifar
14. desember 2025 | kl. 06:00

Gefjun skóp ekki annan Játvarð Loðvík

Orri Páll Ormarsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 12:00

Hvenær kemur flugstöðin?

Sverrir Páll skrifar
10. desember 2025 | kl. 17:00