Fara í efni
Pistlar

Öruggur sigur á HK og KA/Þór á toppnum

Leikmenn KA/Þórs fagna öruggum sigri á HK í dag. Myndir: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór er komið í toppsæti Grill66 deildarinnar, næst efstu deildar Íslandsmótsins í handbolta, eftir öruggan sigur á HK í KA-heimilinu í dag. Liðið hefur nú sjö stig, HK er með sex og Afturelding fimm, öll að loknum fjórum leikju

Stelpurnar lögðu grunninn að sigri með magnaðri frammistöðu í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 16:7 og þótt gestirnir næðu vopnum sína að nokkru leyti í seinni hálfleiknum ógnuðu þeir aldrei sigri Stelpnanna okkar.

Matea Lonac sem stendur hér einbeitt andspænis vítaskyttu HK í dag var frábær í leiknum.

Mörk KA/Þórs: Lydía Gunnþórsdóttir 10 (6 víti), Anna Þyrí Halldórsdóttir 4, Bergrós Ásta Guðmundsdóttir 4, Kristín A. Jóhannsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 3, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1, Telma Lísa Elmarsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.

Varin skot: Matea Lonac 12 (1 víti) - 47,8% (skv. HB Statz).

Leikskýrslan

Staðan í deildinni

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00

Djúpstæð augu sviðakjammanna

Jóhann Árelíuz skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Einmanaleiki

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
16. nóvember 2025 | kl. 06:00

Krúttlegasti knattspyrnuvöllur í heimi

Orri Páll Ormarsson skrifar
14. nóvember 2025 | kl. 11:30

Ástand lands og landlæsi. Seinni hluti: Afneitun

Sigurður Arnarson skrifar
12. nóvember 2025 | kl. 09:30