Fara í efni
Pistlar

Krían komin – eftir 36 þúsund kílómetra flug!

Ljósmynd: Eyþór Ingi Jónsson

Flestar tegundir farfugla eru komnar til Grímseyjar. Lundinn kom að vanda um miðjan apríl og fyrstu kríurnar sáust í byrjun þessarar viku. Það var viðbúið því kríurnar koma yfirleitt í byrjun maí og hefja varp undir lok mánaðarins, að því er segir á vef Akureyrarbæjar.

„Krían er sá fugl í heiminum sem leggur lengsta vegalengd að baki milli varpstöðva við Ísland og vetrarstöðva við Suðurskautslandið eða alls um 35 þúsund km hvora leið,“ segir í fréttinni.

„Svartfuglinn mætti frekar snemma í ár. Bjargið var orðið þurrt, veðrið óvenju gott og fuglinn hóf því varpið í fyrra fallinu. Grímseyingar gátu því farið að gæða sér á fyrstu svartfuglseggjunum fyrr í vikunni.“

Að baka brauð

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
04. júlí 2025 | kl. 06:00

Hús dagsins: Nonnahús (Aðalstræti 54)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 06:00

Skógrækt og fæðuöryggi

Pétur Halldórsson, Úlfur Óskarsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson skrifa
02. júlí 2025 | kl. 09:15

Kanínur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 11:30

Eldhúsdagsumræður

Jóhann Árelíuz skrifar
29. júní 2025 | kl. 06:00

Lýsið frá Tona og Jónda

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. júní 2025 | kl. 10:00