Fara í efni
Pistlar

Í Davíðshúsi

Þegar líður hugur heim
og hugsar öllum þeim

sem sáðu í þennan akur sem við eigum,
þakkir fyrir það
og þennan fagra stað.
Ég anda skógi og saman sumrið teygum.

Um allan Eyjafjörð
er einhver heilög jörð
og fuglasöng og fjarræn ljóð ég heyri.

Það líf sem líður hjá
þau ljóð sem vakna fá
ég heyri ef ég hugsa um Akureyri.

Sigurður Ingólfsson er rithöfundur og þýðandi

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00

Klukkustrengir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
07. júlí 2025 | kl. 11:30

Siggi póstur

Jóhann Árelíuz skrifar
06. júlí 2025 | kl. 06:00

Að baka brauð

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
04. júlí 2025 | kl. 06:00

Hús dagsins: Nonnahús (Aðalstræti 54)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 06:00

Skógrækt og fæðuöryggi

Pétur Halldórsson, Úlfur Óskarsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson skrifa
02. júlí 2025 | kl. 09:15