Fara í efni
Pistlar

Í Davíðshúsi

Þegar líður hugur heim
og hugsar öllum þeim

sem sáðu í þennan akur sem við eigum,
þakkir fyrir það
og þennan fagra stað.
Ég anda skógi og saman sumrið teygum.

Um allan Eyjafjörð
er einhver heilög jörð
og fuglasöng og fjarræn ljóð ég heyri.

Það líf sem líður hjá
þau ljóð sem vakna fá
ég heyri ef ég hugsa um Akureyri.

Sigurður Ingólfsson er rithöfundur og þýðandi

Svitnaði í sturtu

Orri Páll Ormarsson skrifar
01. desember 2023 | kl. 10:00

Kasjúhnetutré og hin lygilega líffræði þeirra

Sigurður Arnarson skrifar
29. nóvember 2023 | kl. 16:55

Vinur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
27. nóvember 2023 | kl. 11:30

Skimun

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
25. nóvember 2023 | kl. 14:00

Tré frá tímum risaeðla: Köngulpálmar

Sigurður Arnarson skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 09:50

Haustátakið í fullum gangi

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
22. nóvember 2023 | kl. 06:00