Fara í efni
Pistlar

Hraðgreiningarpróf í boði á HSN

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hóf í vikunni að bjóða upp á hraðgreiningapróf vegna Covid í boði á meginstarfsstöðvum stofnunarinnar.

Fyrirkomulag PCR prófa og hraðprófa hjá HSN:

  • Einkenna og sóttkvíar PCR próf eru á öllum meginstarfstöðvum.
  • Ferðamanna PCR próf þegar fólk er að fara erlendis eru einungis í boði á Akureyri og eru pöntuð í gegnum travel.covid.is
  • Ferðamanna hraðgreiningapróf, fyrir fólk sem er að fara úr landi eða koma að utan eru á öllum meginstarfstöðvum.
  • Hraðgreiningapróf nemenda og kennara í skólum og vegna viðburðahalds eru á öllum meginstarfstöðvum. Hraðgreiningapróf vegna smitgátar í skólum fara í gegnum smitrakningarteymi í samvinnu við skólana. Skráning í smitgát er í gegnum smitgat.covid.is. Hraðgreiningapróf vegna viðburðahalds eru pöntuð í gegnum hradprof.covid.is. 

Á Akureyri er boðið upp á bæði hraðpróf og PCR próf alla sjö daga vikunnar, í Strandgötu 31, sem hér segir

  • Hraðpróf klukkan 11.00 til 14.00
  • PCR próf klukkan 9.00 til 11.00

Reykt

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
15. september 2025 | kl. 11:30

Meistari málsins

Skapti Hallgrímsson skrifar
14. september 2025 | kl. 21:30

Sveitasæla

Jóhann Árelíuz skrifar
14. september 2025 | kl. 06:00

Ekki ganga af göflunum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
13. september 2025 | kl. 06:00

Svartþröstur

Sigurður Arnarson skrifar
10. september 2025 | kl. 09:15

Fífilgerði, gamla íbúðarhúsið

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. september 2025 | kl. 06:00