Fara í efni
Pistlar

Hilda Jana og Hlynur á súpufundi Þórs

Oddvitar Samfylkingarinnar og Miðflokksins í bæjarstjórn Akureyrar, Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Jóhannsson, verða gestir á 33. súpufundi Þórs og veitingahússins Greifans sem fram fer í Hamri, félagsheimili Þórs, á morgun fimmtudag á milli klukkan 12.00 og 13.00.

Yfirskrift fundarins er Akureyri íþróttabær? Staðan í dag og framtíðin.

Fundarstjóri verður sem fyrr Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Akureyri. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1000 krónur.

Hvernig væri ásýnd Akureyrar án stóru trjánna?

Rakel Hinriksdóttir skrifar
14. júlí 2025 | kl. 16:30

Ólæst

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. júlí 2025 | kl. 11:30

Útí dokk

Jóhann Árelíuz skrifar
13. júlí 2025 | kl. 06:00

Pabbi minn, hvers vegna keyptirðu leigubíl?

Orri Páll Ormarsson skrifar
11. júlí 2025 | kl. 13:00

Stari

Sigurður Arnarson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Smíðahúsið á Skipalóni

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
09. júlí 2025 | kl. 06:00