Fara í efni
Pistlar

Gleðilegt nýtt ár!

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Akureyri.net óskar lesendum og velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar innilega fyrir samfylgdina á árinu sem var að kveðja.

2024 var fjórða heila starfsár Akureyri.net síðan vefmiðillinn var endurvakinn af nýjum eigendum í nóvember 2020. Lesendur tóku miðlinum fagnandi og Akureyri.net hefur fest sig rækilega í sessi.

Lesendur hafa verið duglegir við að benda á áhugavert umfjöllunarefni og svo verður vonandi áfram. Best er að senda ábendingar um efni á netfangið skapti@akureyri.net

Megi árið 2025 færa öllum gleði og farsæld!

Rámur kálfur í túnjaðri

Jóhann Árelíuz skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Jävla Öxnabrekkan

Orri Páll Ormarsson skrifar
17. október 2025 | kl. 12:00

Skáldið Jónas Þorbjarnarson (1960-2012)

Arnar Már Arngrímsson skrifar
16. október 2025 | kl. 08:30

Vatnsskaði – Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré

Sigurður Arnarson skrifar
15. október 2025 | kl. 10:00

Hús dagsins: Háls í Eyjafirði

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2025 | kl. 06:00

Álfar og huldufólk

Jóhann Árelíuz skrifar
12. október 2025 | kl. 13:00