Fara í efni
Pistlar

Áfram unnið að því að búa til öflugri háskóla

„Mér sýnist þetta vera vel rökstudd ákvörðun og hún er einróma. Ég veit að það er mikil vinna sem hefur farið í þetta og vil þakka starfsfólki og forystu háskólanna beggja fyrir faglega vinnu og metnað,“ segir Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, inntur álits á þeirri ákvörðun háskólaráðs Háskólans á Akureyri að hætta frekari viðræðum um sameiningu við Háskólann á Bifröst. 

Nú mun ég ræða við báða rektorana í því skyni að kortleggja sóknarfæri skólanna, skólarnir hafa ýmis tækifæri. Við erum samt fámenn þjóð með marga háskóla og þurfum að einfalda kerfið og auka gæði háskólastarfs, þannig að íslenskir háskólar séu enn samkeppnishæfari við erlenda háskóla. Nú höldum við bara áfram að vinna að eflingu háskólastigsins. Við erum ekki að sameina til að sameina heldur er tilgangurinn með þessari vegferð að búa til öflugri háskóla. Sú vinna heldur bara áfram,“ segir Logi Einarsson.

Frétt akureyri.net í hádeginu:

Háskólarnir verða ekki sameinaðir

Úrillt og ráðvillt trippastóð

Orri Páll Ormarsson skrifar
28. nóvember 2025 | kl. 10:00

Strandrauðviður

Sigurður Arnarson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 20:00

Hvalastrandið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. nóvember 2025 | kl. 06:00

Þið kannist við jólaköttinn ...

Pétur Guðjónsson skrifar
22. nóvember 2025 | kl. 16:00

Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti

Sigurður Arnarson skrifar
19. nóvember 2025 | kl. 12:00

Hreyfing hreyfingarinnar vegna

Guðrún Arngrímsdóttir skrifar
18. nóvember 2025 | kl. 06:00