Fara í efni
Pistlar

Deildu lögreglunemar óviðeigandi myndum?

Mynd: Þorgeir Baldursson

Háskólinn á Akureyri (HA) og menntasetur lögreglunnar í Reykjavík eru með til skoðunar nafnlausar ábendingar kvenkyns nemenda á öðru ári í lögreglufræði í HA þar sem nokkrir karlkyns nemendur eru sagðir hafa tekið óviðeigandi myndir af líkamshlutum bekkjarsystra sinna og deilt þeim hver með öðrum á samskiptaforritinu Snapchat. „Þar hafi þeir giskað sín á milli hvaða líkamspartur tilheyrði hvaða bekkjarsystur og gefið þeim einkunnir,“ segir í frétt RÚV frá því í gær. Einnig var fjallað um málið á mbl.is.

Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor HA, segir að skólanum hafi borist nafnlaus ábending í október og málið verið í skoðun síðan. Nemendur hafi verið upplýstir um málið.

Frétt RÚV

Frétt mbl.is

Móðir mín í kví kví

Jóhann Árelíuz skrifar
25. janúar 2026 | kl. 06:00

Hús dagsins: Norðurgata 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
24. janúar 2026 | kl. 06:00

Hvor var betri, Tommi eða Kóki?

Orri Páll Ormarsson skrifar
23. janúar 2026 | kl. 06:00

ʻŌhiʻa Lehua

Sigurður Arnarson skrifar
21. janúar 2026 | kl. 10:00

Vökustaurar

Jóhann Árelíuz skrifar
18. janúar 2026 | kl. 06:00

Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir

Sigurður Arnarson skrifar
14. janúar 2026 | kl. 09:45