Fara í efni
Pistlar

Í Davíðshúsi

Þegar líður hugur heim
og hugsar öllum þeim

sem sáðu í þennan akur sem við eigum,
þakkir fyrir það
og þennan fagra stað.
Ég anda skógi og saman sumrið teygum.

Um allan Eyjafjörð
er einhver heilög jörð
og fuglasöng og fjarræn ljóð ég heyri.

Það líf sem líður hjá
þau ljóð sem vakna fá
ég heyri ef ég hugsa um Akureyri.

Sigurður Ingólfsson er rithöfundur og þýðandi

Legið í gottinu

Jóhann Árelíuz skrifar
31. ágúst 2025 | kl. 06:00

Björgum heilsunni hið snarasta

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
30. ágúst 2025 | kl. 06:00

Elri. Hjálplegt, gagnlegt og fallegt

Sigurður Arnarson skrifar
27. ágúst 2025 | kl. 08:00

Númer

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
25. ágúst 2025 | kl. 11:30

Sól um hádegisbil

Jóhann Árelíuz skrifar
24. ágúst 2025 | kl. 06:00

Orkuveita heilans

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
23. ágúst 2025 | kl. 11:45