Fara í efni
Pistlar

Í Davíðshúsi

Þegar líður hugur heim
og hugsar öllum þeim

sem sáðu í þennan akur sem við eigum,
þakkir fyrir það
og þennan fagra stað.
Ég anda skógi og saman sumrið teygum.

Um allan Eyjafjörð
er einhver heilög jörð
og fuglasöng og fjarræn ljóð ég heyri.

Það líf sem líður hjá
þau ljóð sem vakna fá
ég heyri ef ég hugsa um Akureyri.

Sigurður Ingólfsson er rithöfundur og þýðandi

Skógrækt og fæðuöryggi

Pétur Halldórsson, Úlfur Óskarsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson skrifa
02. júlí 2025 | kl. 09:15

Kanínur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 11:30

Eldhúsdagsumræður

Jóhann Árelíuz skrifar
29. júní 2025 | kl. 06:00

Lýsið frá Tona og Jónda

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. júní 2025 | kl. 10:00

„Við erum einu skrefi frá því að sagan endurtaki sig“

Halldóra Margrét Pálsdóttir skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15

„Ég yfirgaf ekki Rússland, Rússland yfirgaf mig“

Sveinn Brimar Jónsson skrifar
26. júní 2025 | kl. 08:15