Fara í efni
Umræðan

„Versti hlutinn af kúrfunni núna“

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Sjúkrahúsið á Akureyri biðla til fólks um að skrá sig á bakvarðarlista en viðbrögð hafa ekki verið mikil vegna þess hve starfsmenn eru frá vinni vegna Covid-19. Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri HSN, segir að viðbrögð hafi ekki verið mikil. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Margir hafa smitast á Norðurlandi undanfarið og „auðvitað er það þá sama hlutfall af okkar starfsfólki, þannig að þetta er kannski versti hlutinn af kúrfunni núna.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53