Fara í efni
Umræðan

„Versti hlutinn af kúrfunni núna“

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Sjúkrahúsið á Akureyri biðla til fólks um að skrá sig á bakvarðarlista en viðbrögð hafa ekki verið mikil vegna þess hve starfsmenn eru frá vinni vegna Covid-19. Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri HSN, segir að viðbrögð hafi ekki verið mikil. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Margir hafa smitast á Norðurlandi undanfarið og „auðvitað er það þá sama hlutfall af okkar starfsfólki, þannig að þetta er kannski versti hlutinn af kúrfunni núna.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV

Opið bréf til stjórnvalda

Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðrir starfsmenn lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri skrifa
03. desember 2025 | kl. 10:00

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands

Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir skrifa
28. nóvember 2025 | kl. 18:00

Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur

Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
27. nóvember 2025 | kl. 10:30

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 17:30

Eflum SAk

Ingvar Þóroddsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:10

Tryggjum öryggi eldri borgara

Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
26. nóvember 2025 | kl. 15:00