Fara í efni
Umræðan

„Versti hlutinn af kúrfunni núna“

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Sjúkrahúsið á Akureyri biðla til fólks um að skrá sig á bakvarðarlista en viðbrögð hafa ekki verið mikil vegna þess hve starfsmenn eru frá vinni vegna Covid-19. Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri HSN, segir að viðbrögð hafi ekki verið mikil. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Margir hafa smitast á Norðurlandi undanfarið og „auðvitað er það þá sama hlutfall af okkar starfsfólki, þannig að þetta er kannski versti hlutinn af kúrfunni núna.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV

Makríllinn vannýttur

Sigurjón Þórðarson skrifar
19. desember 2025 | kl. 06:00

Opið bréf til samgönguráðherra

Sigrún Gísladóttir skrifar
16. desember 2025 | kl. 21:00

Treystir Viðreisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. desember 2025 | kl. 10:00

Hvað þarf að gerast til að stórauka framboð íbúða og lækka verðið?

Benedikt Sigurðarson skrifar
13. desember 2025 | kl. 11:30

Braskvæðing almannagæða – fúsk og græðgi

Benedikt Sigurðarson skrifar
12. desember 2025 | kl. 08:00

Innflytjendur, samningar og staðreyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
12. desember 2025 | kl. 06:00