Fara í efni
Umræðan

„Versti hlutinn af kúrfunni núna“

Heilbrigðisstofnun Norðurlands og Sjúkrahúsið á Akureyri biðla til fólks um að skrá sig á bakvarðarlista en viðbrögð hafa ekki verið mikil vegna þess hve starfsmenn eru frá vinni vegna Covid-19. Jón Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri HSN, segir að viðbrögð hafi ekki verið mikil. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Margir hafa smitast á Norðurlandi undanfarið og „auðvitað er það þá sama hlutfall af okkar starfsfólki, þannig að þetta er kannski versti hlutinn af kúrfunni núna.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Björn Snæbjörnsson skrifar
29. desember 2025 | kl. 09:30

Dásamlegur aðalfundur — Látum verkin tala!

Katrín Oddsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 12:00

Listin að vera ósammála

Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
22. desember 2025 | kl. 10:00

Flugþróunarsjóður efldur

Ingvar Þóroddson skrifar
21. desember 2025 | kl. 11:00