Fara í efni
Umræðan

Veistu nöfn þessara ungu handboltadrengja?

GAMLA ÍÞRÓTTAMYNDIN – 72

Þórsarar geta tryggt sér sæti í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta á nýjan leik í dag. Af því tilefni er upplagt að gamla íþróttamyndin þessa helgina sé af ungum Þórsurum á handboltaæfingu í íþróttahúsi Glerárskóla fyrir „nokkrum“ árum. Sá sem þetta skrifar þykist þekkja nokkra þeirra með nafni en lesendur eru hvattir til að skoða myndina og senda nöfn stráka sem þeir þekkja, og hvar þeir eru á myndinni, á netfangið skapti@akureyri.net. Gaman yrði að birta öll nöfnin sem fyrst.

Fundur með eldri borgurum á Akureyri

Sigurjón Þórðarson skrifar
16. maí 2025 | kl. 16:30

Heyrn er ekki munaður – hún er þátttaka

Ingibjörg Isaksen skrifar
16. maí 2025 | kl. 12:00

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00