Fara í efni
Umræðan

Þekkja lesendur þessa ungu KA-stráka?

GAMLA ÍÞRÓTTAMYNDIN – 77

Fyrir hálfum mánuði var gamla íþróttamyndin af Akureyrarmeisturum Þórs í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu sumarið 1978. Mynd dagsins er tekin við sama tækifæri, í gamla Alþýðuhúsinu – Allanum við Gránufélagsgötu, þar sem verðlaunaafhending fór fram. Þetta eru KA-strákar sem urðu Akureryrarmeistarar 4. flokks þetta sumar.

Sá sem þetta skrifar þekkir nokkra drengjanna með nafni en vill leyfa lesendum að spreyta sig sem fyrr. Þekkir þú, lesandi góður, einhvern þessara stráka, jafnvel fleiri en einn? Fólk er hvatt til að senda upplýsingar um nöfn á netfangið skapti@akureyri.net

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00