Fara í efni
Umræðan

Dugnaðarforkar bæði í keppni og umsjón móta

GAMLA ÍÞRÓTTAMYNDIN – 70

Þessi hópur manna kom mikið við sögu akureyrskra íþrótta um langt árabil; þarna eru bæði keppendur og menn sem störfuðu við mót í áratugi, í ýmsum íþróttagreinum. Myndin er tekin í Hlíðarfjalli. „Ég veit ekki á hvaða móti þessi mynd er tekin, en starfsmennirnir sem þarna eru sáu um mótin í fjölmörg ár og án þeirra hefði gróskan sem þarna var ekki borið þann ávöxt sem síðar varð,“ sagði einn úr hópnum fyrir nokkrum árum við þann sem þetta skrifar.

Á myndinni eru, frá vinstri: Ívar Sigmundsson, Guðmundur Túliníus, Hörður Þórleifsson, Eggert Eggertsson, Ottó Túliníus, Gísli Bragi Hjartarson, Jón Bjarnason, Reynir Pálmason, Reynir Brynjólfsson, Sigurður Jakobsson, Hjalti Arnarson, Haraldur Sigurðsson, Ragnar Sigtryggsson, Karl Óskar Tómasson og Jón Gíslason.

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00