Fara í efni
Umræðan

Ungir Akureyringar á Andrésar andar leikum

GAMLA ÍÞRÓTTAMYNDIN – 76

Líf og fjör hefur verið í Hlíðarfjalli síðustu daga og verður áfram í dag því þar standa yfir Andrésar andar leikarnir á skíðum. Sú mikla uppskeruhátíð yngstu kynslóðar skíðamanna var fyrst haldin í Hlíðarfjalli árið 1976, fyrir 49 árum, og þessi skemmtilega mynd er frá einum af fyrstu leikunum. Þekkja lesendur ekki einhverja þessara ungu Akureyringa? Allar upplýsingar um nöfn eru vel þegin á netfangið skapti@akureyri.net 

„Verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
11. maí 2025 | kl. 20:00

75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu

Clara Ganslandt skrifar
09. maí 2025 | kl. 16:30

Stækkun og endurbætur á félagsaðstöðu í Víðilundi

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
08. maí 2025 | kl. 13:45

Líflínan

Ingibjörg Isaksen skrifar
07. maí 2025 | kl. 08:00

Samstaða, kjarkur og þor

Björn Snæbjörnsson skrifar
05. maí 2025 | kl. 15:00

Um nesti, fótbolta og fótbolta kvenna

Þór Karls skrifar
30. apríl 2025 | kl. 06:00