Fara í efni
Umræðan

Tveir nemendur VMA urðu Íslandsmeistarar

Óliver Pálmi Ingvarsson sigraði í rafvirkjun, en hann er hér með kennaranum sínum Friðriki Óla Atlasyni og Droplaugu Dagbjartsdóttur sem fékk sérstaka viðurkenningu fyrir forritunarhluta keppninnar í rafvirkjun. Mynd: VMA

Íslandsmótið í iðn- og verkgreinum fór fram í Laugardalshöllinni um nýliðna helgi. Nemendur VMA gerðu góða ferð suður og Óliver Pálmi Ingvarsson sigraði í rafvirkjun og Sindri Skúlason sigraði í rafeindavirkjun. Alls fóru átta nemendur fyrir hönd VMA í keppnina, en í flokki rafeindavirkjunar átti VMA líka silfrið, þar sem Jóhann Ernir Franklín varð í öðru sæti.

Droplaug Dagbjartsdóttir keppti í rafvirkjun og fékk sérstaka viðurkenningu fyrir að bestu frammistöðu í forritunarhluta keppninnar. Keppendur VMA í málmsuðu voru í harðri baráttu um toppsætin, en Jón Steinar Árnason varð þriðji og Steindór Óli Tobiasson hlaut fjórða sætið. Sigursteinn Arngrímsson keppti í húsasmíði og var hársbreidd frá því að ná þriðja sætinu, segir í frétt á heimasíðu VMA um keppnina.

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00