Fara í efni
Umræðan

Tveir í einangrun – ekki sjö eins og sagt var

Tveir eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 í dag, ekki sjö eins og greint var frá á vefnum covid.is í morgun. Eftir að málið var kannað frekar kom í ljós að fimm þeirra smita sem um var rætt voru alls ekki í landshlutanum, skv. upplýsingum frá embætti Lögreglunnar á Norðurlanda eystra.

Einn er í einangrun á Akureyri og annar á Ólafsfirði. Fjórir eru í sóttkví í landshlutanum, þrír á Akureyri og einn á Ólafsfirði.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15