Fara í efni
Umræðan

Tveir í einangrun – ekki sjö eins og sagt var

Tveir í einangrun – ekki sjö eins og sagt var

Tveir eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 í dag, ekki sjö eins og greint var frá á vefnum covid.is í morgun. Eftir að málið var kannað frekar kom í ljós að fimm þeirra smita sem um var rætt voru alls ekki í landshlutanum, skv. upplýsingum frá embætti Lögreglunnar á Norðurlanda eystra.

Einn er í einangrun á Akureyri og annar á Ólafsfirði. Fjórir eru í sóttkví í landshlutanum, þrír á Akureyri og einn á Ólafsfirði.

Réttindi neytenda á tímum Covid

Brynhildur Pétursdóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 13:00

Jónas Hallgrímsson

Tryggvi Gíslason skrifar
16. nóvember 2020 | kl. 07:15

Jón Sveinsson - Nonni

Haraldur Þór Egilsson skrifar
17. nóvember 2020 | kl. 10:30

Matthías Jochumsson

Tryggvi Gíslason skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 17:09

Íslenska, nútími og lestur

Sverrir Páll skrifar
19. nóvember 2020 | kl. 10:10

Bílastæðaklukkur í miðbæ Akureyrar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
20. nóvember 2020 | kl. 10:00