Fara í efni
Umræðan

Tveir í einangrun – ekki sjö eins og sagt var

Tveir eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 í dag, ekki sjö eins og greint var frá á vefnum covid.is í morgun. Eftir að málið var kannað frekar kom í ljós að fimm þeirra smita sem um var rætt voru alls ekki í landshlutanum, skv. upplýsingum frá embætti Lögreglunnar á Norðurlanda eystra.

Einn er í einangrun á Akureyri og annar á Ólafsfirði. Fjórir eru í sóttkví í landshlutanum, þrír á Akureyri og einn á Ólafsfirði.

Hugleiðingar um skólamál á Akureyri og spurningar til Sjálfstæðisflokksins

Inga Huld Sigurðardóttir skrifar
18. september 2025 | kl. 08:30

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00