Fara í efni
Umræðan

Tveir í einangrun – ekki sjö eins og sagt var

Tveir eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid-19 í dag, ekki sjö eins og greint var frá á vefnum covid.is í morgun. Eftir að málið var kannað frekar kom í ljós að fimm þeirra smita sem um var rætt voru alls ekki í landshlutanum, skv. upplýsingum frá embætti Lögreglunnar á Norðurlanda eystra.

Einn er í einangrun á Akureyri og annar á Ólafsfirði. Fjórir eru í sóttkví í landshlutanum, þrír á Akureyri og einn á Ólafsfirði.

Varaflugvallagjaldið og flugöryggi

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
01. nóvember 2025 | kl. 15:30

Hefðum ekki fært út efnahagslögsöguna

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. október 2025 | kl. 09:00

Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi?

Björn Snæbjörnsson og Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifa
23. október 2025 | kl. 14:00

„Í augsýn er nú frelsi …

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Sýnum samstöðu, látum rödd okkar heyrast

Heiðrún Hafdal skrifar
23. október 2025 | kl. 10:00

Krónan býr sig ekki til sjálf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
21. október 2025 | kl. 22:30