Fara í efni
Umræðan

Tímabundið bann við heimsóknum á SAk

Tímabundið heimsóknarbann verður á leigudeildum Sjúkrahússins (SAk) á Akureyri frá og með miðnætti. Viðbragðsstjórn stofnunarinnar ákvað þetta í dag í ljósi aukningar á Covid-19 smitum í samfélaginu.

Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu SAk:

  • Tímabundið heimsóknarbann verður á legudeildum sjúkrahússins og annar gestagangur takmarkaður sem unnt er svo sem fylgdarmenn sjúklinga á göngudeildum. Þetta tekur gildi frá og með miðnætti.
  • Heimvistarleyfi legudeildasjúklinga/dagdeildasjúklinga skulu takmörkuð eins og hægt er og þá einungis til eigin híbýla í samneyti við nánustu fjölskyldu.
  • Grímuskylda er hjá starfsmönnum á sjúkrahúsinu. Undantekning er við neyslu matar og drykkjar og ef viðkomandi er einn/ein í herbergi.

 

Gott að eldast

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir skrifar
19. janúar 2026 | kl. 08:00

Hafirðu ekkert gott að segja er betra að þegja!

Hlín Bolladóttir skrifar
16. janúar 2026 | kl. 11:25

Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar
13. janúar 2026 | kl. 06:00

Ríkisrekinn byggðahalli

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. janúar 2026 | kl. 13:00

35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Ásthildur Sturludóttir skrifar
09. janúar 2026 | kl. 17:45

Akureyrarflugvöllur - Brú milli Norðurlands og umheimsins

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
07. janúar 2026 | kl. 11:45