Fara í efni
Umræðan

Tímabundið bann við heimsóknum á SAk

Tímabundið heimsóknarbann verður á leigudeildum Sjúkrahússins (SAk) á Akureyri frá og með miðnætti. Viðbragðsstjórn stofnunarinnar ákvað þetta í dag í ljósi aukningar á Covid-19 smitum í samfélaginu.

Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu SAk:

  • Tímabundið heimsóknarbann verður á legudeildum sjúkrahússins og annar gestagangur takmarkaður sem unnt er svo sem fylgdarmenn sjúklinga á göngudeildum. Þetta tekur gildi frá og með miðnætti.
  • Heimvistarleyfi legudeildasjúklinga/dagdeildasjúklinga skulu takmörkuð eins og hægt er og þá einungis til eigin híbýla í samneyti við nánustu fjölskyldu.
  • Grímuskylda er hjá starfsmönnum á sjúkrahúsinu. Undantekning er við neyslu matar og drykkjar og ef viðkomandi er einn/ein í herbergi.

 

Ef við getum ekki lækkað fasteignaskatt, þá eigum við að hagræða

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. júlí 2025 | kl. 14:00

Verulegt rými til framfara

Árni Guðmundsson skrifar
02. júlí 2025 | kl. 11:00

Látið hjarta Akureyrar í friði

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
01. júlí 2025 | kl. 06:00

Fiskeldi og samfélagsábyrgð

Eyjólfur Ármannsson skrifar
30. júní 2025 | kl. 09:45

Hver borgar brúsann?

Ingibjörg Isaksen skrifar
28. júní 2025 | kl. 12:00

Börn eiga skilið að alast upp í friði – þrátt fyrir breyttar aðstæður

Halldóra K. Hauksdóttir skrifar
25. júní 2025 | kl. 16:30