Fara í efni
Umræðan

Tímabundið bann við heimsóknum á SAk

Tímabundið heimsóknarbann verður á leigudeildum Sjúkrahússins (SAk) á Akureyri frá og með miðnætti. Viðbragðsstjórn stofnunarinnar ákvað þetta í dag í ljósi aukningar á Covid-19 smitum í samfélaginu.

Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu SAk:

  • Tímabundið heimsóknarbann verður á legudeildum sjúkrahússins og annar gestagangur takmarkaður sem unnt er svo sem fylgdarmenn sjúklinga á göngudeildum. Þetta tekur gildi frá og með miðnætti.
  • Heimvistarleyfi legudeildasjúklinga/dagdeildasjúklinga skulu takmörkuð eins og hægt er og þá einungis til eigin híbýla í samneyti við nánustu fjölskyldu.
  • Grímuskylda er hjá starfsmönnum á sjúkrahúsinu. Undantekning er við neyslu matar og drykkjar og ef viðkomandi er einn/ein í herbergi.

 

Hin gáttin

Þórhallur Jónsson skrifar
16. september 2025 | kl. 15:00

Samgöngufélagið Þjóðbraut

Jens Garðar Helgason skrifar
16. september 2025 | kl. 11:20

Stöndum með Háskólanum á Akureyri

Jón Bjarnason skrifar
15. september 2025 | kl. 22:00

Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn

Heimir Örn Árnason skrifar
13. september 2025 | kl. 12:00

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
09. september 2025 | kl. 08:00

Börnin í Móahverfi sem munu þurfa skutl um allan bæ

Páll Pálsson skrifar
02. september 2025 | kl. 16:30