Fara í efni
Umræðan

Tímabundið bann við heimsóknum á SAk

Tímabundið heimsóknarbann verður á leigudeildum Sjúkrahússins (SAk) á Akureyri frá og með miðnætti. Viðbragðsstjórn stofnunarinnar ákvað þetta í dag í ljósi aukningar á Covid-19 smitum í samfélaginu.

Eftirfarandi kemur fram á heimasíðu SAk:

  • Tímabundið heimsóknarbann verður á legudeildum sjúkrahússins og annar gestagangur takmarkaður sem unnt er svo sem fylgdarmenn sjúklinga á göngudeildum. Þetta tekur gildi frá og með miðnætti.
  • Heimvistarleyfi legudeildasjúklinga/dagdeildasjúklinga skulu takmörkuð eins og hægt er og þá einungis til eigin híbýla í samneyti við nánustu fjölskyldu.
  • Grímuskylda er hjá starfsmönnum á sjúkrahúsinu. Undantekning er við neyslu matar og drykkjar og ef viðkomandi er einn/ein í herbergi.

 

Laugaskóli í Þingeyjarsýslu 100 ára

Benedikt Sigurðarson skrifar
19. október 2025 | kl. 06:00

Hafa foreldrar skoðun á leikskólagjöldum og skráningardögum?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Gunnar Már Gunnarsson skrifa
14. október 2025 | kl. 15:30

Bjartsýni á Norðurlandi

Sigurjón Þórðarson skrifar
07. október 2025 | kl. 20:00

Fáni – ekki fyrir hvern sem er

Þorleifur Ananíasson skrifar
06. október 2025 | kl. 13:00

Byggingarlist fyrir aldraða

Árni Ólafsson skrifar
30. september 2025 | kl. 17:00

Drenglyndi kvartar til Persónuverndar

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
30. september 2025 | kl. 10:00